Komið í gang og verið að mappa / Dynoa

Þá er búið að tengja allt, setja í gang og mappa á dyno hjá BOOST Motorsport
við hættum við VEMS og fór í LINK G4+ Fury Standalone

Þetta endaði í 202whp sem er geðveikt flott tala út í hjól.