Farið á Bíladaga 2018

Ekki náðist að klára koma bílnum í gang fyrir bíladaga en við ákvöðum samt að skella honum ógangfærum uppá kerru og bruna norður svona til þess að hafa hann allavega til sýnis!