Ekki náðist að klára koma bílnum í gang fyrir bíladaga en við ákvöðum samt að skella honum ógangfærum uppá kerru og bruna norður svona til þess að hafa hann allavega til sýnis!
Boddíð alveg komið saman
Allt boddíið komið saman og orðið einsog það á að vera
það á eftir að víra upp rafkerfi fyrir tölvu ofl til að getað gangsett
Pústkerfi og Intecooler lagnir smíðaðar
Pústkerfið var smíðað úr ryðfríu 3.5″ og allar Intercooler lagnir eru 3″ ál
Rocket bunny kittið sprautað og sett á
Rocket bunny kittið sprautað
Allt klárt til að fara á skelina
Samsetning
Bílnum vantaði felgur og dekk,, urðu þessar fyrir valinu ásamt Toyo R888 dekkjum
(þetta er svona street gangurinn)
Alveg að verða klárt!
Mótor fer ofaní skelina
Fyrst það er búið að mála skelina og mótorinn var kominn saman var næst á dagskrá að setja hann ofaní bílinn
Heilsprautun og Rocket bunny kit ásetning
Það þarfti að skera helling úr bílnum allann hringinn og bora fullt af götum ofl til að koma kittinu á bílinn
Byrjað að máta
test fitta stuðaranum með RISA intercoolernum!
Skera og skera… meira og meira, pússa og bora….
Koma skelinni í sprautun
Sprauta dótið!
Komið lakk á skelina, þá var að koma henni heim í skúr aftur og setja vélina ofaní
Rocket Bunny Pandem body kitt
Það þarf að koma breiðum slikkum undir bílinn til þess að skila niður einhverju afli
því pöntuðum við Rocket Bunny pandem widebody kitt $$$
Samsetning á mótor byrjuð
Blokkin var klár, þá er að koma þessum saman aftur með öllu nýja dótinu
Svo þarf að vera kúpling sem getur eitthvað á svona vél, fyrir valinu varð kúpling frá Action Clutch Twin disc 1200hp+
Blokkin var O-ringuð einnig
draslið að detta saman,, ofur knastásarnir og ventlagormanir settir í frá Brian Crower
Blokkin græjuð
Fræst var úr blokkinni til að koma nýju Darton Sleevunum í hana
Sleevarnar komnar í,, núna þarf að plana draslið
Blokkin klár!
Mótorinn spað rifinn og verslað í hann
Fyrst allt fór í steik þá var bara að spaðrífa niður í strípaða blokk og kaupa allt það flottasta
Arias Pistons 87mm 9.0:1 with HD pins
Manley Turbo Tuff i-beam with 625+ bolts
Cometic gasket C4312-030
Acl 1T1957-STD
Acl 5M1959H-STD
Acl 5M1959HX-STD
Acl 4B1972H-STD
Acl 4B1972HX-STD
ARP 208-4701
Brian Crower stage 2 turbo cams BC0041-2
Brian Crower BC0041-2 springs,retainers
K- Series Darton block Sleeves
Næsta skref er að koma blokkini í fræsun, láta troða þessum Sleevum í og plana draslið að lokum.