Það var allt að verða klárt til að fara á Bíladaga svo var aðeins tekið á honum kvöldið áður þá fór mótorinn að banka frekar hátt
Rifum því mótorinn úr og byrjuðum að tæta
Ein legan hafði snúist og skemmt sveifarásinn svona skemmtilega
Kvöld myndataka
Tókum smá myndatöku eitt kvöldið
Hringakstursæfing uppá kvartmílubraut
Hér eru tvær myndir frá síðustu hringakstursæfingu uppá braut hjá KK (bara gaman)
Svín liggur á þessari fjöðrun og dekkin grípa feitt, mætti samt við að fara í bremsu upgrade mjög auðvelt að steikja þær, en að öllu öðru leiti stóð bíllinn sig vel og mokvinnur!
Smá vöru kaup og byrjað að nota bílinn!
Vatnslásinn var til vandræða hjá mér virtist bara vera fastur,, Keypti því billett vatnslás með húsi frá K-Tuned
Næst var að fá eitthvað grip í bílinn,, Keypti ný TOYO R888 undir hann og lét hjólastilla
Inntakshitinn var alltof hár með síuna einsog hún var uppvið throttlebody BOOSTMOTORSPORT smíðuðu smá rör á hana
Bara gaman að keyra bílinn,, er búinn að fara á tvær hring akstursæfingar uppá Kvartmílubraut og mun halda því áfram
Komið í gang og verið að mappa / Dynoa
Þá er búið að tengja allt, setja í gang og mappa á dyno hjá BOOST Motorsport
við hættum við VEMS og fór í LINK G4+ Fury Standalone
Þetta endaði í 202whp sem er geðveikt flott tala út í hjól.
K24 Kram
Keyptum K24a3 vél í bílinn,, eftir að hafa skoða fullt af vídeóum að svoleiðis á netinu!
Skoðaðum ekkert sérstaklega hversu mikið mál það væri og hvað það myndi kosta að koma þessu ofaní en komumst svo að því að þetta er í raun rándýrt swap,,, Keypum mótor úr bíl sem er aðeins ekinn 8.000km,, bíllinn sem mótorinn kemur úr tjónaðist þegar hann var nánast nýr
Keypum frá K-Tuned bensínkerfi (Fuel rail, regulator, mæli og lagnir)
AEM E85 320LPH ethanol/methanol eldsneytisdæla
K seríu vélar eru með barkaskiptibúnað en minn bíll með skiptistöngum,,
Keypti því komplett skipti búnað og plötu í botninn BILLETT frá K-Tuned
Keyptum svo tilbúna vírofna kúplingslögn frá Valex racing
Keyptum kúplingssett Competition Stage 5 og RSX flywheel,, þetta ætti að höndla smá afl
Keypti PLM Private Label MFG 4-2-1 Flækjur
Keyptum öxla frá Hasport Level 2.9 sem þola fullt af látum og poweri
Til að þetta öxla mix gangi allt saman þarf half shaft úr Ep3 type-r civic,, pöntuðum það notað á ebay.
Keyptum billet mótorfestinga kitt Hasport EGK4 70ah poly
OBX LSD Læsing í drifið
Nýir oem honda boltar til að festa gírkassa við vél og alternator
oem hlífðarplata til að loka inn í kúplingshús
Allir boltar í gírkassann nýir oem honda
Boltar og botn undir rafgeymi nýtt oem honda
K-Tuned, nylon soggreina pakkning, inngjafabarki, vatnshitanemi, TPS, hlíf á ventlalok ofl.
Keypti soggrein Skunk2 – Ultra series, bara flott dót hægt að kaupa spacera í hana ofl.
K24 er með DBW throttlebody,, ég ákvað að fara í manual og keypti 70mm throttlebody
Þurftum að kaupa þessa vatnsblokk frá K-Tuned því á oem soggreininni er vatnsgangur sem er ekki í SKunk 2 greininni
Keypti silicon slöngur í miðstöðvarelement, og AN fittins og lagnir í brakeboosterinn frá AEROFLOW
Einnig AN fittings og vírofin lögn frá AEROFLOW til að gera PS Delete
Keypti frá K-Tuned billet viftureima strekkjarakitt og hliðarbracket fyrir mótorfestingu
Það verður víst að vera loftsía á þessu,, keypti hana frá AEROFLOW
Það þarf TPS skynjara líka,,, keypti hann í Billet útgáfu frá K-Tuned
Keypti stæðsta og flottasta vatnskassa sem völ er á,,, Ál kassi frá Hybrid Racing ásamt hosum
Festing úr ITR type R fyrir kælivatnsforðabúrið nýtt oem,, nota svo EF civic forðabúr
Ákvöðum að gera ventlalokið flott,, Glerblés það,, grunnaði,, málaði hvítt,, slettum á það rauðu,, lét svo glæra og baka í sprautuklefa að lokum
Tókum gírkassann í sundur,, til að setja OBX LSD læsinguna í, þétta kassann uppá nýtt og yfirfara.
Flywheel og kúpling komið á mótor
Flækjur og ventlalok komið á
K-Tuned strekkjara kittið og hliðarbracketið komið á
Setja Hasport mótorfestingarnar á kramið
Rífa B16a2 kramið úr bílnum til að koma K24 ofaní
PS Delete klárt
Þá er að negla þessu ofaní, setja öxlana í bílinn ofl
Slöngur í miðstöðvar element klárar
Soggrein,, bensínkerfi, TB OFL OFL
Vifta á vatnskassann og hann settur í (fyllir vel útí!!!)
Þá er allt klárt nema rafkerfi og tölva,,, það fer custom rafkerfi í hann og VEMS Standalone frá BOOST Motorsport í hann,,, núna er hann að fara á bílakerru og fara til þeirra í vírun og mapp svo fer að verða hægt að prófa þetta bráðum!!
Rafkerfið er alveg custom,,, búið að taka K24 orginal rafkerfið og klippa það allt í sundur og gera flott af BOOST Motorsport í Kef, allar leiðslur sleeveaðar og merktar mega flott!!
Er með eina mynd af rafkerfinu hálfkláruðu,, það verður einnig sett VEMS tengi hvalbakinn þannig hægt sé að unplugga öllu loominu beint úr hvalbaknum
Næsta update verður með myndum af rafkerfnu kláruðu og VEMS standaloninu og vonandi gangsetningu.
Beaks Tie bar
Beaks tie bar sem við settum í bílinn, aðalega kúl uppá útlitið, spurning hvort þetta geri stóra gagnið hinsvegar (það er annað mál)
Myndataka árið 2016
Atli þór Duffield tók bílinn í myndatöku fyrir lok sumars
Stuttu eftir þessa myndatöku var þessi B16a2 mótorinn tekinn úr og seldur til að koma K24a3 fyrir í húddinu.