Myndataka árið 2016

Atli þór Duffield tók bílinn í myndatöku fyrir lok sumars

Stuttu eftir þessa myndatöku var þessi B16a2 mótorinn tekinn úr og seldur til að koma K24a3 fyrir í húddinu.