Mótorinn spað rifinn og verslað í hann

Fyrst allt fór í steik þá var bara að spaðrífa niður í strípaða blokk og kaupa allt það flottasta




Arias Pistons 87mm 9.0:1 with HD pins
Manley Turbo Tuff i-beam with 625+ bolts
Cometic gasket C4312-030
Acl 1T1957-STD
Acl 5M1959H-STD
Acl 5M1959HX-STD
Acl 4B1972H-STD
Acl 4B1972HX-STD
ARP 208-4701
Brian Crower stage 2 turbo cams BC0041-2
Brian Crower BC0041-2 springs,retainers
K- Series Darton block Sleeves

Næsta skref er að koma blokkini í fræsun, láta troða þessum Sleevum í og plana draslið að lokum.